Dagskráin í dag: Håland í Kaupmannahöfn, Meistaradeildarmörkin og Ljósleiðaradeildin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2022 06:01 Síðast skoraði Manchester City fimm mörk gegn FC Kaupmannahöfn, hvað gerist í kvöld? EPA-EFE/PETER POWELL Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Fjöldi leikja er á dagskrá í Meistaradeild Evrópu sem og Meistaradeildarmörkin að þeim loknum. Þá er Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike:Global Offensive á sínum stað. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki. Dagskráin í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur París Saint-Germain og Benfica í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Borussia Dortmund og Sevilla í sömu deild. Klukkan 18.30 er komið að upphitun Meistaradeildarmarkanna fyrir leiki kvöldsins. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá París þar sem PSG mætir Benfica. Liðin gerðu jafntefli í Portúgal í síðustu viku. Klukkan 21.00 eru svo Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er komið að leik Íslendingaliðs FC Kaupmannahafnar og Englandsmeistara Manchester City á Parken í Kaupmannahöfn. Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson leika með FC Kaupmannahöfn. Þeim tókst ekki að stöðva norska undrið Erling Braut Håland í fyrri leik liðanna sem fram fór í síðustu viku og verður forvitnilegt að sjá hvort framherjinn haldi uppteknum hætti í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur Shakhtar Donetsk og Evrópumeistara Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Dinamo Zagreb og Salzburg á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst Ljósleiðaradeildin. Leikir kvöldsins eru LAVA gegn SAGA og Ten5ion gegn Breiðabliki.
Dagskráin í dag Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn