„Er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:31 Skegglaus Jimmy Butler. NBA Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, skartaði vægast sagt áhugaverðri hárgreiðslu þegar leikmenn liðsins ræddu við fjölmiðla fyrir komandi tímabil. Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi. Körfubolti NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi.
Körfubolti NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira