Tillaga heilbrigðisráðherra leysi alls ekki mönnunarvanda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 12:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Foto: Arnar Halldórsson/Arnar Halldórsson Formaður Sambands hjúkrunarfræðinga fagnar áformum heilbrigðisráðherra sem hyggst hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár. Breytingin leysi þó alls ekki mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira