Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2022 13:45 Grealish og Haaland eru orðnir miklir mátar. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira