Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikur á Meistara­völlum og nóg af golfi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Víkingar mæta í Vesturbæinn.
Víkingar mæta í Vesturbæinn. Vísir/Hulda Margrét

Það er sannkallaður stórleikur í Bestu deild karla á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Þá er nóg um að vera í heimi golfsins.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.00 mætast KR og Íslands- og bikarmeistarar Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Það virðist alltaf verða hörkuskemmtun er þessi lið mætast og má reikna með meira af því sama í kvöld. Þá drógust þessi lið einnig saman í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst klukkan 19.15.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 10.30 er þýska Amundi-meistaramótið á dagskrá. Það er hluti af LET-mótaröðinni.

Stöð 2 Golf

Klukkan 12.00 hefst útsending frá Opna írska, það er hluti af DP-heimsmótaröðinni. Klukkan 19.00 er svo John Deere Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.