Dagskráin í dag: Valsmenn geta orðið Íslandsmeistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 06:00 Valur getur orðið Íslandsmeistari í handbolta í dag. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum annars ágæta laugardegi, en þar ber hæst að nefna fjórða leik Vals og ÍBV í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Við hefjum þó leik á golfvellinum, en klukkan 11:30 hefst bein útsending frá Dutch Open á DP World Tour á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram klukkan 18:00 þegar Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni heldur áfram á Stöð 2 Golf. Klukkan 21:30 verður svo hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 14:20 tekur BAXI Manresa á móti Real Madrid á Stöð 2 Sport 3 áður en Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Baskonia klukkan 16:20 á sömu rás. Seinni bylgjan verður svo í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum á Stöð 2 Sport frá klukkan 15:20 þar sem strákarnir hita upp fyrir leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Valsmenn leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í dag. Flatuað verður til leiks klukkan 16:00, en Seinni bylgjan verður svo aftur á sínum stað í leikslok og gerir leikinn upp, mögulega með nýkrýndum Íslandsmeisturum. Að lokum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá klukkan 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem verður farið yfir allt það helsta úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira
Við hefjum þó leik á golfvellinum, en klukkan 11:30 hefst bein útsending frá Dutch Open á DP World Tour á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram klukkan 18:00 þegar Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni heldur áfram á Stöð 2 Golf. Klukkan 21:30 verður svo hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 14:20 tekur BAXI Manresa á móti Real Madrid á Stöð 2 Sport 3 áður en Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Baskonia klukkan 16:20 á sömu rás. Seinni bylgjan verður svo í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum á Stöð 2 Sport frá klukkan 15:20 þar sem strákarnir hita upp fyrir leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Valsmenn leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í dag. Flatuað verður til leiks klukkan 16:00, en Seinni bylgjan verður svo aftur á sínum stað í leikslok og gerir leikinn upp, mögulega með nýkrýndum Íslandsmeisturum. Að lokum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá klukkan 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem verður farið yfir allt það helsta úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira