Stuð og stemmning hjá stuðningsmönnum Vals og Tindastóls Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2022 19:23 Steindi jr. og Auddi keyrðu stemmninguna upp á Ölver. vísir/hulda margrét Það styttist óðum í oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Uppselt er á leikinn stuðningsmenn liðanna gerðu sér glaðan dag fyrir hann. Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira