Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 12:30 Stólarnir hafa verið nálægt sigri í fyrstu tveimur leikjunum á Hlíðarenda en fá þriðja tækifærið í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Sjá meira
Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Sjá meira