Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 12:30 Stólarnir hafa verið nálægt sigri í fyrstu tveimur leikjunum á Hlíðarenda en fá þriðja tækifærið í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira