Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 22:43 Arnar Bergmann Gunnlaugsson sagði Þorvald Árnason hafa átt slæman dag en það geti gerst á bestu bæjum. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. „Það var erfitt að spila fótbolta, við getum orðað það þannig. Við reyndum, ég var ánægður með frammistöðu okkar manna. Við reyndum og reyndum og hefðum svona á venjulegum degi getað skorað 2-3 mörk og höfðum fullan control á leiknum en inn vildi boltinn ekki.“ Sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga eftir leik. Arnar var ósammála dómgæslu leiksins og honum fannst að sínur menn hefðu átt að uppskera að minnsta kosti eina vítaspyrnu. „Það voru allavega tvö af þessum fjórum atriðum sem manni fannst eins og, ef maður væri mjög skynsamur maður þá kæmi ekkert annað til greina. Sérstaklega þarna þegar Niko var tekinn niður í fyrri hálfleik. Af því að Niko sparkar boltanum soldið langt í burtu. Miðað við mína eðlisfræðikunnáttu í grunnskóla, ef að boltinn fer svona í áttina framhjá markinu þá er augljóslega markmaðurinn ekki að snerta boltann. Þannig að það er bara eðlisfræði 101.“ Hann ætlar þó ekki að erfa þessi mistök við dómarana. „Þetta er bara hluti af leiknum. Dómarar gera mistök og við gerum mistök, allir gera mistök. Mér finnst dómarar vera búnir að dæma mjög vel það sem af er af móti. Látið leiki ganga mjög hratt og örugglega en mér fannst þeir eiga mjög off dag í dag.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Leiknir Reykjavík Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Það var erfitt að spila fótbolta, við getum orðað það þannig. Við reyndum, ég var ánægður með frammistöðu okkar manna. Við reyndum og reyndum og hefðum svona á venjulegum degi getað skorað 2-3 mörk og höfðum fullan control á leiknum en inn vildi boltinn ekki.“ Sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga eftir leik. Arnar var ósammála dómgæslu leiksins og honum fannst að sínur menn hefðu átt að uppskera að minnsta kosti eina vítaspyrnu. „Það voru allavega tvö af þessum fjórum atriðum sem manni fannst eins og, ef maður væri mjög skynsamur maður þá kæmi ekkert annað til greina. Sérstaklega þarna þegar Niko var tekinn niður í fyrri hálfleik. Af því að Niko sparkar boltanum soldið langt í burtu. Miðað við mína eðlisfræðikunnáttu í grunnskóla, ef að boltinn fer svona í áttina framhjá markinu þá er augljóslega markmaðurinn ekki að snerta boltann. Þannig að það er bara eðlisfræði 101.“ Hann ætlar þó ekki að erfa þessi mistök við dómarana. „Þetta er bara hluti af leiknum. Dómarar gera mistök og við gerum mistök, allir gera mistök. Mér finnst dómarar vera búnir að dæma mjög vel það sem af er af móti. Látið leiki ganga mjög hratt og örugglega en mér fannst þeir eiga mjög off dag í dag.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Leiknir Reykjavík Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann