Golden State þraukaði eftir að Green var hent út úr húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2022 08:31 Klay Thompson skoraði sigurkörfu Golden State Warriors gegn Memphis Grizzlies. getty/Justin Ford Þrátt fyrir að Draymond Green hafi verið rekinn út úr húsi í fyrri hálfleik vann Golden State Warriors Memphis Grizzlies, 116-117, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í gær. Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig. NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Klay Thompson kom Golden State yfir, 116-117, með því að setja niður þriggja stiga skot þegar 36 sekúndur voru eftir. Hann klikkaði síðan á tveimur vítaskotum þegar 6,7 sekúndur lifðu leiks og Memphis fékk því möguleika á að tryggja sér sigurinn í lokasókn sinni. Ja Morant fékk boltann en Thompson og Gary Payton II vörðust vel og skotið geigaði. KLAY GIVES THE WARRIORS A 1 PT LEAD!@warriors 117 | @memgrizz 11611.2 remaining#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/CS14t95SGK— NBA (@NBA) May 1, 2022 Klay Thompson hit the game-winning 3 and got the game-sealing stop on the final possession! #DubNation #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/okYpbgBvTL— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jordan Poole setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 31 stig. Stephen Curry skoraði 24 stig, Andrew Wiggins sautján og Thompson fimmtán. Jordan Poole was BALLING in Game 1 He set a playoff career-high in points (31) in the @warriors Game 1 victory to open the series 1-0! #DubNationGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/RkADi99Hk8— NBA (@NBA) May 2, 2022 Morant var stigahæstur hjá Memphis og á vellinum með 34 stig. Hann tók einnig níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Jaren Jackson yngri skoraði 33 stig og tók tíu fráköst. Ja Morant & Trip J were incredible in Game 1, combining for more than half of the @memgrizz total points (67).@JaMorant: 34 PTS, 9 REB, 10 AST, 3 STL@jarenjacksonjr: 33 PTS, 10 REB, 6 3PMGame 2: WARRIORS/GRIZZLIES Tue. 9:30pm/et on TNT pic.twitter.com/xKccoKc2hL— NBA (@NBA) May 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks tók forystuna í einvíginu gegn Boston Celtic í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 89-101 sigri í Boston. Grikkinn var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 25 stig. Giannis goes off the backboard for the emphatic slam!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on ABC pic.twitter.com/vyn50aa2Au— NBA (@NBA) May 1, 2022 Jayson Tatum skoraði 21 stig fyrir Boston en hitti aðeins úr sex af átján skotum sínum. Enginn annar leikmaður Boston skoraði meira en tólf stig.
NBA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira