Dagskráin í dag: Suway-deildin, enskur og ítalskur fótbolti, NBA-deildin og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2022 06:01 Þór Þorlákshöfn getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar í dag, enda vel við hæfi að bjóða upp á langa og góða dagskrá á degi sem þessum. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla með sigri gegn Grindvíkingum í kvöld, en liðin mætast í Grindavík klukkan 19:10. Uhhitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 og að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld á dagksrá þar sem verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Enska 1. deildin á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag, en fær þó einn gest frá Bandaríkjunum með sér í lið. Við hefjum leik á viðureign Luton og Nottingham Forest klukkan 11:25 áður en Middlesbrough sækir Bournemouth heim klukkan 13:55. Klukkan 16:25 er svo komið að leik Huddersfield og QPR áður en Derby og Fulham slá botninn í útsendingar frá enska boltanum í dag klukkan 18:55. NBA-deildin fær að troða sér með á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, en klukkan 23:30 hefst bein útsending frá viðureign Atlanta Hawks og Cleveland Cavaliers. Sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 3, en líkt og á rásinni á undan læðist Bandarískur gestur með. Spezia og Inter eigast við klukkan 16:50 áður en AC Milan tekur á móti Alberti Guðmundssyni og félogum hans í Genoa klukkan 18:55. Klukkan 02:00 eftir miðnætti er svo komið að viðureign New Orleans Pelicans og Los Angeles Clippers, en sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Stöð 2 Golf Bein útsending frá RBC Heritage á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 23:00 fylgjumst við með Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla með sigri gegn Grindvíkingum í kvöld, en liðin mætast í Grindavík klukkan 19:10. Uhhitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 og að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld á dagksrá þar sem verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Enska 1. deildin á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag, en fær þó einn gest frá Bandaríkjunum með sér í lið. Við hefjum leik á viðureign Luton og Nottingham Forest klukkan 11:25 áður en Middlesbrough sækir Bournemouth heim klukkan 13:55. Klukkan 16:25 er svo komið að leik Huddersfield og QPR áður en Derby og Fulham slá botninn í útsendingar frá enska boltanum í dag klukkan 18:55. NBA-deildin fær að troða sér með á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, en klukkan 23:30 hefst bein útsending frá viðureign Atlanta Hawks og Cleveland Cavaliers. Sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 3, en líkt og á rásinni á undan læðist Bandarískur gestur með. Spezia og Inter eigast við klukkan 16:50 áður en AC Milan tekur á móti Alberti Guðmundssyni og félogum hans í Genoa klukkan 18:55. Klukkan 02:00 eftir miðnætti er svo komið að viðureign New Orleans Pelicans og Los Angeles Clippers, en sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Stöð 2 Golf Bein útsending frá RBC Heritage á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 23:00 fylgjumst við með Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira