Björgvin Karl á topp þrjú og Katrín Tanja ofar en Sara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:31 Björgvin Karl og Sara Sigmundsdóttir eru bæði á topplistanum. vísir/vilhelm Nú þegar átta manna úrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki er kominn tími á styrkleikaröðun á þeim bestu í heimi. CrossFit-vefurinn Morning Chalk Up hefur nú sett saman slíkan styrkleikalista yfir besta CrossFit fólk heimsins í dag. Ísland á einn fulltrúa á topp þrjú og tvo til viðbótar inn á topp tuttugu. Snorri Barón Jónsson er stoltur af mörgum skjólstæðingum sínum á listanum.Instagram/@snorribaron Bjögvin Karl Guðmundsson er langefstur af Íslendingunum en hann er í þriðja sæti listans á eftir heimsmeistaranum Justin Medeiros og Patrick Vellner. Björgvin Karl er á undan þeim Brent Fikowski og Saxon Panchik. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði kannski bara fjórða sætinu meðal íslenski keppendanna í átta manna úrslitunum en hún er efst íslensku stelpnanna á styrkleikalista Morning Chalk Up. Katrín Tanja er í tólfta sæti og einu sæti ofar en Sara Sigmundsdóttir. Sara, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir voru allar ofar en Katrín Tanja í átta manna úrslitunum. Sara er að koma til baka eftir krossbandsslit og náði sjöunda besta árangri í heiminum í átta manna úrslitunum. Þar sem Anníe Mist Þórisdóttir er hætt í einstaklingskeppninni og farin að keppa með liði sínu þá er hún ekki gjaldgeng á listann. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu er efst á styrkleikalista kvenna en í næstu sætum eru síðan Laura Horváth frá Ungverjalandi, Gabriela Migala frá Póllandi og Kara Saunders frá Ástralíu. Malloory O´Brien, sem vann The Open, er síðan í fimmta stætinu á undan Haley Adams. Upplýsingar um listann má finna í færslu Morning Chalk Up hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
CrossFit-vefurinn Morning Chalk Up hefur nú sett saman slíkan styrkleikalista yfir besta CrossFit fólk heimsins í dag. Ísland á einn fulltrúa á topp þrjú og tvo til viðbótar inn á topp tuttugu. Snorri Barón Jónsson er stoltur af mörgum skjólstæðingum sínum á listanum.Instagram/@snorribaron Bjögvin Karl Guðmundsson er langefstur af Íslendingunum en hann er í þriðja sæti listans á eftir heimsmeistaranum Justin Medeiros og Patrick Vellner. Björgvin Karl er á undan þeim Brent Fikowski og Saxon Panchik. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði kannski bara fjórða sætinu meðal íslenski keppendanna í átta manna úrslitunum en hún er efst íslensku stelpnanna á styrkleikalista Morning Chalk Up. Katrín Tanja er í tólfta sæti og einu sæti ofar en Sara Sigmundsdóttir. Sara, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir voru allar ofar en Katrín Tanja í átta manna úrslitunum. Sara er að koma til baka eftir krossbandsslit og náði sjöunda besta árangri í heiminum í átta manna úrslitunum. Þar sem Anníe Mist Þórisdóttir er hætt í einstaklingskeppninni og farin að keppa með liði sínu þá er hún ekki gjaldgeng á listann. Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu er efst á styrkleikalista kvenna en í næstu sætum eru síðan Laura Horváth frá Ungverjalandi, Gabriela Migala frá Póllandi og Kara Saunders frá Ástralíu. Malloory O´Brien, sem vann The Open, er síðan í fimmta stætinu á undan Haley Adams. Upplýsingar um listann má finna í færslu Morning Chalk Up hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira