Durant skoraði 53 stig og reyndi svo að koma vitinu fyrir borgarstjóra New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:31 Kevin Durant fagnar einni af mörgum körfum sínum fyrir Brooklyn Nets í leiknum í nótt. AP/Seth Wenig Kevin Durant átti stórkostlegan leik þegar Brooklyn Nets marði sigur á New York Knicks í uppgjöri New York liðanna í NBA-deildinni. Borgarstjóri New York fékk síðan orð í eyra frá stjörnunni eftir leikinn. Durant skoraði 53 stig og gaf 9 stoðsendingar í 110-107 sigri Brooklyn Nets á New York Knicks en hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom Brooklyn endanlega yfir 56 sekúndum fyrir leikslok og kláraði síðan leikinn á vítalínunni. 53 PTS | 6 REB | 9 AST | 2 STL @KDTrey5 was OTHER-WORLDLY in Brooklyn, dropping a season-high 53 points including 13 points in the 4th-quarter to secure the win! #NetsWorld pic.twitter.com/1AQBmzkWLS— NBA (@NBA) March 13, 2022 Þetta var í sextugasta skipti sem Durant skorað fjörutíu stig og í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann fer yfir fimmtíu stigin. Kyrie Irving fagnaði liðsfélaga sínum, fyrst í stúkunni og svo niðri á gólfinu eftir leikinn. Hann mátti hins vegar ekki spila heimaleiki liðsins vegna bólusetningareglna í New York. Andre Drummond kom næstur Durant með 18 stig og 10 fráköst en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Auk þess að leika án Irving og nýja mannsins Ben Simmons þá missti Seth Curry einnig af leiknum. Það þurfti því súperframmistöðu frá Durant og hann brást ekki. Eftir leikinn var þó fáránleikinn við fjarveru Kyrie aðalmálið. Luka had all of his magic on display in Boston, taking over in the closing moments to score the game-tying three-pointer, and assist on the game winning bucket by Spencer Dinwiddie! #MFFL@luka7doncic: 26 PTS, 8 REB, 8 AST, 3 STL, 4 3PM pic.twitter.com/xllPIXSED7— NBA (@NBA) March 14, 2022 „Þetta er fáránlegt. Ég skil þetta hreinlega ekki. Það er eitthvað af fólki í höllinni sem er ekki bólusett, ekki satt,“ spurði Kevin Durant á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta er farið að líta út eins og einhver sér að reyna að sýna valdið sitt. Það er bara ekkert vit í þessu,“ sagði Durant og beindi að lokum orðum sínum til Eric Adams, borgarstjóra New York. „Eric, þú verður að fara að finna út úr þessu. Þetta er farið að líta mjög illa út. Ekki síst í sjónvarpsleik þar sem hann getur komið inn í höllina og verið meðal áhorfanda en má ekki spila. Gerðu það fyrir okkur Eric,“ sagði Durant. King James stands alone. pic.twitter.com/4Zn4it238G— NBA (@NBA) March 14, 2022 LeBron James komst nótt fyrstur allra í þrjátíu þúsund stiga, tíu þúsund frákasta og tíu þúsund stoðsendinga hópinn en það breytti ekki því að Los Angeles Lakers fékk samt enn einn skellinn. Topplið Phoenix Suns vann leikinn 140-111. James var með 31 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en tíu þúsundasta stoðsendingin hans á NBA-ferlinum fór á Carmelo Anthony. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 Devin Booker skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Deandre Ayton var með 23 stig og 16 fráköst á aðeins 27 mínútum. Suns liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleik og var þá komið 23 stigum yfir. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 35 PTS, 16 REB, 7 AST, 2 BLK Down by 12 points at the half, @JoelEmbiid led the @sixers to a comeback pouring in 23 points in the second-half and overtime! pic.twitter.com/HRQYxhskAF— NBA (@NBA) March 14, 2022 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125 The NBA standings after Sunday's action!The 76ers and Hawks move up a spot in the latest standings.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/zkyVikltbL— NBA (@NBA) March 14, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Durant skoraði 53 stig og gaf 9 stoðsendingar í 110-107 sigri Brooklyn Nets á New York Knicks en hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom Brooklyn endanlega yfir 56 sekúndum fyrir leikslok og kláraði síðan leikinn á vítalínunni. 53 PTS | 6 REB | 9 AST | 2 STL @KDTrey5 was OTHER-WORLDLY in Brooklyn, dropping a season-high 53 points including 13 points in the 4th-quarter to secure the win! #NetsWorld pic.twitter.com/1AQBmzkWLS— NBA (@NBA) March 13, 2022 Þetta var í sextugasta skipti sem Durant skorað fjörutíu stig og í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann fer yfir fimmtíu stigin. Kyrie Irving fagnaði liðsfélaga sínum, fyrst í stúkunni og svo niðri á gólfinu eftir leikinn. Hann mátti hins vegar ekki spila heimaleiki liðsins vegna bólusetningareglna í New York. Andre Drummond kom næstur Durant með 18 stig og 10 fráköst en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Auk þess að leika án Irving og nýja mannsins Ben Simmons þá missti Seth Curry einnig af leiknum. Það þurfti því súperframmistöðu frá Durant og hann brást ekki. Eftir leikinn var þó fáránleikinn við fjarveru Kyrie aðalmálið. Luka had all of his magic on display in Boston, taking over in the closing moments to score the game-tying three-pointer, and assist on the game winning bucket by Spencer Dinwiddie! #MFFL@luka7doncic: 26 PTS, 8 REB, 8 AST, 3 STL, 4 3PM pic.twitter.com/xllPIXSED7— NBA (@NBA) March 14, 2022 „Þetta er fáránlegt. Ég skil þetta hreinlega ekki. Það er eitthvað af fólki í höllinni sem er ekki bólusett, ekki satt,“ spurði Kevin Durant á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta er farið að líta út eins og einhver sér að reyna að sýna valdið sitt. Það er bara ekkert vit í þessu,“ sagði Durant og beindi að lokum orðum sínum til Eric Adams, borgarstjóra New York. „Eric, þú verður að fara að finna út úr þessu. Þetta er farið að líta mjög illa út. Ekki síst í sjónvarpsleik þar sem hann getur komið inn í höllina og verið meðal áhorfanda en má ekki spila. Gerðu það fyrir okkur Eric,“ sagði Durant. King James stands alone. pic.twitter.com/4Zn4it238G— NBA (@NBA) March 14, 2022 LeBron James komst nótt fyrstur allra í þrjátíu þúsund stiga, tíu þúsund frákasta og tíu þúsund stoðsendinga hópinn en það breytti ekki því að Los Angeles Lakers fékk samt enn einn skellinn. Topplið Phoenix Suns vann leikinn 140-111. James var með 31 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en tíu þúsundasta stoðsendingin hans á NBA-ferlinum fór á Carmelo Anthony. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 Devin Booker skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Deandre Ayton var með 23 stig og 16 fráköst á aðeins 27 mínútum. Suns liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleik og var þá komið 23 stigum yfir. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 35 PTS, 16 REB, 7 AST, 2 BLK Down by 12 points at the half, @JoelEmbiid led the @sixers to a comeback pouring in 23 points in the second-half and overtime! pic.twitter.com/HRQYxhskAF— NBA (@NBA) March 14, 2022 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125 The NBA standings after Sunday's action!The 76ers and Hawks move up a spot in the latest standings.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/zkyVikltbL— NBA (@NBA) March 14, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira