Jón Arnór aftur í KR-treyjuna Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 16:01 Jón Arnór Stefánsson varð fimm sinnum Íslandsmeistari með KR og tekur nú slaginn með KR-b, eða „Bumbunni“ eins og liðið er kallað. vísir/daníel Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR. Það er þó ekki svo að hinn 39 ára gamli Jón hafi ákveðið að taka slaginn með KR í Subway-deildinni og ætli að hjálpa liðinu í þeirri erfiðu stöðu sem það er í, í neðri hluta deildarinnar. Skórnir eru vissulega komnir úr hillunni en Jón staðfesti það við Vísi að það væri einungis svo að hann gæti spilað með KR-b, sem leikur í 2. deild. Liðið er þar í 6. sæti af 10 liðum. Jón á ríkan þátt í sigurgöngu KR í íslenskum körfubolta á þessari öld en hann vann fimm Íslandsmeistaratitla með liðinu. Jón hætti í körfubolta á afreksstigi í vor, eftir að hafa tekið eitt tímabil með Val. Önnur tímabil sem hann spilaði hér á landi voru í búningi KR en Jón var lengst af atvinnumaður; á Spáni, Ítalíu, í Rússlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hann var valinn íþróttamaður ársins á Íslandi árið 2014, fór tvisvar með Íslandi í lokakeppni EM, vann Evrópukeppni með rússneska liðinu Dynamo Pétursborg árið 2005, og varð ítalskur bikarmeistari með Napoli árið 2006, svo fátt eitt sé nefnt af afrekaskránni. KR Körfubolti Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Það er þó ekki svo að hinn 39 ára gamli Jón hafi ákveðið að taka slaginn með KR í Subway-deildinni og ætli að hjálpa liðinu í þeirri erfiðu stöðu sem það er í, í neðri hluta deildarinnar. Skórnir eru vissulega komnir úr hillunni en Jón staðfesti það við Vísi að það væri einungis svo að hann gæti spilað með KR-b, sem leikur í 2. deild. Liðið er þar í 6. sæti af 10 liðum. Jón á ríkan þátt í sigurgöngu KR í íslenskum körfubolta á þessari öld en hann vann fimm Íslandsmeistaratitla með liðinu. Jón hætti í körfubolta á afreksstigi í vor, eftir að hafa tekið eitt tímabil með Val. Önnur tímabil sem hann spilaði hér á landi voru í búningi KR en Jón var lengst af atvinnumaður; á Spáni, Ítalíu, í Rússlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hann var valinn íþróttamaður ársins á Íslandi árið 2014, fór tvisvar með Íslandi í lokakeppni EM, vann Evrópukeppni með rússneska liðinu Dynamo Pétursborg árið 2005, og varð ítalskur bikarmeistari með Napoli árið 2006, svo fátt eitt sé nefnt af afrekaskránni.
KR Körfubolti Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira