Hársbreidd frá þriðja úrslitaleiknum á jafn mörgum árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 13:45 Patrick Mahomes hefur stigið upp þegar liðið hefur á leiktíðina. Jamie Squire/Getty Images Eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur á Buffalo Bills eru Patrick Mahomes og liðsfélagar hans í Kansas City Chiefs aðeins einum leik frá þriðja úrslitaleiknum í röð. Báðir undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Þann 14. febrúar – á Valentínusardaginn sjálfan – fer leikurinn um hina margrómuðu Ofurskál fram. Síðustu tvö tímabil hefur Mahomes stýrt liði sínu til úrslita og nú gæti hann gert slíkt hið sama þriðja árið í röð. It's AFC Championship week. pic.twitter.com/GygsjrXuLu— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 27, 2022 Chiefs og Buffalo Bills mættust í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar í leik sem fer í sögubækurnar. Höfðingjarnir frá Kansas virtust hafa kastað frá sér sigrinum þegar Bills komst yfir með 13 sekúndur eftir á klukkunni. Einhvern veginn tókst Chiefs að jafna metin þökk sé vallarmarki hins sparkvissa Harrison Butker. Skoraði hann alls 12 stig í ótrúlegum sex stiga sigri Chiefs, lokatölur 42-36 eftir framlengdan leik. Chiefs hóf tímabilið illa og tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum, þar á meðal gegn Bengals. Útherjinn Ja‘Marr Chase gjörsamlega jarðaði Chiefs í þeim leik en hann skoraði þrjú snertimörk í 18 stiga sigri Bengals, lokatölur þá 38-20. Mahomes og félögum tókst að snúa dæminu við eftir slaka byrjun og liðið hefur nú unnið 14 af 19 leikjum sínum til þessa. Bengals hafa á sama tíma unnið 12 leiki og tapað 7 en treysta á að endurtaka leikinn frá leik liðanna þann 11. október á síðasta ári. Two of the most electrifying offensive duos in football.You taking @tkelce and @cheetah, or @Real10jayy__ and @teehiggins5? : #CINvsKC -- Sunday 3pm ET on CBS : NFL app pic.twitter.com/oHV6XHNV8E— NFL (@NFL) January 30, 2022 Klukkan 20.00 mætast Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 23.30 er leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers í hinni undanúrslitaviðureigninni á dagskrá. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Þann 14. febrúar – á Valentínusardaginn sjálfan – fer leikurinn um hina margrómuðu Ofurskál fram. Síðustu tvö tímabil hefur Mahomes stýrt liði sínu til úrslita og nú gæti hann gert slíkt hið sama þriðja árið í röð. It's AFC Championship week. pic.twitter.com/GygsjrXuLu— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 27, 2022 Chiefs og Buffalo Bills mættust í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar í leik sem fer í sögubækurnar. Höfðingjarnir frá Kansas virtust hafa kastað frá sér sigrinum þegar Bills komst yfir með 13 sekúndur eftir á klukkunni. Einhvern veginn tókst Chiefs að jafna metin þökk sé vallarmarki hins sparkvissa Harrison Butker. Skoraði hann alls 12 stig í ótrúlegum sex stiga sigri Chiefs, lokatölur 42-36 eftir framlengdan leik. Chiefs hóf tímabilið illa og tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum, þar á meðal gegn Bengals. Útherjinn Ja‘Marr Chase gjörsamlega jarðaði Chiefs í þeim leik en hann skoraði þrjú snertimörk í 18 stiga sigri Bengals, lokatölur þá 38-20. Mahomes og félögum tókst að snúa dæminu við eftir slaka byrjun og liðið hefur nú unnið 14 af 19 leikjum sínum til þessa. Bengals hafa á sama tíma unnið 12 leiki og tapað 7 en treysta á að endurtaka leikinn frá leik liðanna þann 11. október á síðasta ári. Two of the most electrifying offensive duos in football.You taking @tkelce and @cheetah, or @Real10jayy__ and @teehiggins5? : #CINvsKC -- Sunday 3pm ET on CBS : NFL app pic.twitter.com/oHV6XHNV8E— NFL (@NFL) January 30, 2022 Klukkan 20.00 mætast Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 23.30 er leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers í hinni undanúrslitaviðureigninni á dagskrá. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira