Lét sína menn æfa með hljóðkerfið í botni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:31 Sparkarinn Evan McPherson var hetja Cincinnati Bengals á móti Tennessee Titans og fagnar hér sigri í örmum leikstjórnandans Joe Burrow . AP/Mark Humphrey Það heyrist langar að leiðir þegar NFL-lið Cincinnati Bengals var á æfingu í þessari viku. Leikvangurinn sem liðið æfði á var þó með enga fyrir utan starfsmenn og leikmenn liðsins. Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira
Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira