Sport

Dag­skráin í dag: Lands­leikur í E-fót­bolta, ÍR mætir í Kefla­vík og nóg af golfi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík voru afar nálægt Íslandsmeistaratitlinum í vor og ætla sér að landa honum á þessari leiktíð.
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík voru afar nálægt Íslandsmeistaratitlinum í vor og ætla sér að landa honum á þessari leiktíð. vísir/bára

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.15 er leikur Keflavíkur og ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 er komið að Tilþrifunum þar sem farið verður yfir allt það sem helsta sem hefur gengið á undanfarna daga.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 15.45 leikur íslenska landsliðið í E-fótbolta landsleiki í Þjóðadeildinni. Hér keppir Ísland við Rúmeníu, Finnland og Belgíu.

Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá.

Stöð 2 Golf

Klukkan 07.30 hefst hið æsispennandi mót Dubai Desert Classic. Klukkan 16.30 er komið að Gainbridge LPGA og klukkan 20.00 er Farmers Insurance Open á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.