Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 13:26 Darri Aronsson leikur sinn fyrsta landsleik í dag. vísir/vilhelm Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna kórónuveirunnar. Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem greindust á sama tíma og Björgvin Páll, verða ekki með í dag. Þriðja leikinn í röð verður Ísland aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu. Tveir leikmenn leika sinn fyrsta landsleik í dag; Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson. Vignir Stefánsson, sem kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn og lék með því í sigrinum á Frökkum, er ekki með en hann greindist með veiruna í hraðprófi í morgun. Daníel Þór Ingason er heldur ekki með en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr prófi í gær. Hópur Íslands gegn Króatíu Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0) Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru.
Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (30/1) Aðrir leikmenn Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (18/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (2/5) Darri Aronsson, Haukar (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (16/18) Magnús Óli Magnússon, Valur (13/7) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (6/3) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (61/183) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (44/107) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (24/25) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (26/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (57/27) Þráinn Orri Jónsson, Haukar (0/0)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32
Teitur: Alls ekki orðnir saddir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. 24. janúar 2022 11:31
Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00
Elvar: Verðum að leggja Frakkaleikinn til hliðar Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hefur komið inn af krafti í íslenska liðið í síðustu tveimur leikjum og skilað sínu heldur betur. 24. janúar 2022 10:31
Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31
Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54
Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31
Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00
„Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01
Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14