Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll er alveg að losna úr prísundinni. vísir/getty Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Sjá meira
Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Sjá meira
Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46