Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll er alveg að losna úr prísundinni. vísir/getty Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46