Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 13:12 Vignir Stefánsson leikur með Íslands- og bikarmeisturum Vals. vísir/Hulda Margrét Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. Vignir kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn ásamt samherja sínum hjá Val, Magnúsi Óla Magnússyni. Hann kom inn á í sigrinum frækna á Frökkum, 21-29, og lék síðasta stundarfjórðung leiksins. Það voru hans fyrstu mínútur á stórmóti. Eyjamaðurinn þarf þó að bíða eitthvað eftir næsta leik sínum á stórmóti því hann greindist með kórónuveiruna í hraðprófi í morgun. Beðið er eftir niðurstöðu PCR-prófs. Orri Freyr Þorkelsson verður eini vinstri hornamaður Íslands í leiknum gegn Króatíu á eftir. A landslið karla | Nýtt smit hjá ÍslandiÍ hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.#handbolti #strakarnirokkarhttps://t.co/rwdjjKhQcN— HSÍ (@HSI_Iceland) January 24, 2022 Vignir er tíundi leikmaður Íslands sem greinist með kórónuveiruna á síðustu dögum. Þá greindist sjúkraþjálfarinn Jón Birgir Guðmundsson einnig með veiruna. Björgvin Páll Gústavsson er aftur á móti laus úr einangrun og getur tekið þátt í leiknum í dag. Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru. EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Þurfa að aflétta króatísku bölvuninni Ef að Ísland ætlar að taka stórt skref í átt að undanúrslitum á EM í handbolta í dag þarf liðið að gera nokkuð sem Ísland hefur aldrei gert á stórmóti – vinna Króatíu. 24. janúar 2022 10:00 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Vignir kom til móts við íslenska liðið á föstudaginn ásamt samherja sínum hjá Val, Magnúsi Óla Magnússyni. Hann kom inn á í sigrinum frækna á Frökkum, 21-29, og lék síðasta stundarfjórðung leiksins. Það voru hans fyrstu mínútur á stórmóti. Eyjamaðurinn þarf þó að bíða eitthvað eftir næsta leik sínum á stórmóti því hann greindist með kórónuveiruna í hraðprófi í morgun. Beðið er eftir niðurstöðu PCR-prófs. Orri Freyr Þorkelsson verður eini vinstri hornamaður Íslands í leiknum gegn Króatíu á eftir. A landslið karla | Nýtt smit hjá ÍslandiÍ hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.#handbolti #strakarnirokkarhttps://t.co/rwdjjKhQcN— HSÍ (@HSI_Iceland) January 24, 2022 Vignir er tíundi leikmaður Íslands sem greinist með kórónuveiruna á síðustu dögum. Þá greindist sjúkraþjálfarinn Jón Birgir Guðmundsson einnig með veiruna. Björgvin Páll Gústavsson er aftur á móti laus úr einangrun og getur tekið þátt í leiknum í dag. Leikurinn við Króatíu hefst klukkan 14.30 að íslenskum tíma og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi þar sem ítarlega verður fjallað um leikinn með viðtölum, einkunnagjöf og fleiru.
EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32 Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00 Þurfa að aflétta króatísku bölvuninni Ef að Ísland ætlar að taka stórt skref í átt að undanúrslitum á EM í handbolta í dag þarf liðið að gera nokkuð sem Ísland hefur aldrei gert á stórmóti – vinna Króatíu. 24. janúar 2022 10:00 Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31 Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54 Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31 Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00 „Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01 Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Bein útsending: Allt um EM ævintýri Íslands í Pallborði dagsins Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. 24. janúar 2022 11:32
Í beinni: Ísland - Króatía | Þurfa að kveða króatíska Grýlu í kútinn Ísland getur komið sér í algjöra kjörstöðu í baráttunni um sæti í undanúrslitum á EM karla í handbolta með því að vinna Króatíu í fyrsta sinn á stórmóti. 24. janúar 2022 11:00
Þurfa að aflétta króatísku bölvuninni Ef að Ísland ætlar að taka stórt skref í átt að undanúrslitum á EM í handbolta í dag þarf liðið að gera nokkuð sem Ísland hefur aldrei gert á stórmóti – vinna Króatíu. 24. janúar 2022 10:00
Frá Tene til Búdapest Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. 24. janúar 2022 09:31
Björgvin Páll laus úr einangrun Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, má spila gegn Króatíu á EM í dag. Hann er laus úr einangrun sem hann var skikkaður í eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit í síðustu viku. 24. janúar 2022 08:54
Sigur í dag gæti dugað Íslandi í undanúrslit Ísland getur komið sér í dauðafæri á að spila um verðlaun með því að vinna Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag, klukkan 14.30. Sigur í dag gæti mögulega dugað Íslandi til að komast í undanúrslit og tap yrði ekki dauðadómur. 24. janúar 2022 08:31
Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. 24. janúar 2022 08:00
„Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24. janúar 2022 07:01
Karabatic fékk leyfi til að spila gegn Íslandi þrátt fyrir jákvætt covid próf Nikola Karabatic, leikmaður Frakka, spilaði leikinn gegn Íslandi í gær en það var aðeins tveimur dögum eftir að hann greindist jákvæður í kórónaveiru prófi. Það er danska sjónvarpsstöðin TV 2 SPORT sem greinir frá þessu í dag. 23. janúar 2022 23:14