Frá Tene til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 09:31 Vignir er óvænt mættur til Búdapest og nýtur þess. mynd/hsí Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. „Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
„Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira