Frá Tene til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 09:31 Vignir er óvænt mættur til Búdapest og nýtur þess. mynd/hsí Vignir Stefánsson, hornamaður Vals, kom óvænt inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Fékk að spila og stóð sig vel. „Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
„Það hefur tekið nokkra klukkutíma að ná mér niður. Þetta var rosalegur rússíbani í gær. Þetta gerðist ansi hratt. Ekki bara að fá kallið heldur að vera kominn inn á gólfið í leik gegn Frökkum með þessa forystu,“ segir Vignir en Covid-smit íslenska liðsins urðu þess valdandi að hann þurfti að koma hratt til Ungverjalands. „Maður fylgdist með og fór að setja mig í stellingar þegar það kom smit í horninu. Svo kemur bara símtalið og maður spurður hvort það sé möguleiki að ég vilji koma út í þessar aðstæður. Það var sjálfsagt mál.“ Vignir hafði skömmu áður verið að njóta lífsins á Tenerife ásamt hálfri þjóðinni. „Ég get viðurkennt að ég fékk aukafrí hjá Val eftir alla törnina og hafði það huggulegt á Tene ásamt fjölda Íslendinga en hreyfði mig að sjálfsögðu líka í fríinu.“ Hornamaðurinn er eðlilega enn að ná áttum eftir síðustu sólarhringa en hann mun aldrei gleyma þessum leik gegn Frökkum. „Þetta var geggjað. Maður fattaði ekki hvað var í gangi fyrr en eftir leik. Maður gleymdi sér í leiknum sem var geðveikt.“ Klippa: Vignir kom til Búdapest eftir frí á Tene
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira