Bestu miðherjar NBA fóru á kostum og skoruðu samtals 99 stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 08:01 Nikola Jokic sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Los Angeles Clippers. getty/Isaiah Vazquez Bestu miðherjar NBA-deildarinnar, Nikola Jokic og Joel Embiid, voru í miklum ham í nótt og áttu báðir stórleik í sigri sinna liða. Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira