Bestu miðherjar NBA fóru á kostum og skoruðu samtals 99 stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 08:01 Nikola Jokic sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Los Angeles Clippers. getty/Isaiah Vazquez Bestu miðherjar NBA-deildarinnar, Nikola Jokic og Joel Embiid, voru í miklum ham í nótt og áttu báðir stórleik í sigri sinna liða. Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Jokic var með sannkallaða tröllaþrennu þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers í framlengingu, 130-128. Serbinn skoraði 49 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Hann hitti úr sextán af 25 skotum sínum og kláraði fjórtán af sextán vítaskotum. 49 PTS, 14 REB, 10 AST, 3 STL Nikola Jokic was a force in the @nuggets thrilling overtime win! pic.twitter.com/ukKVYlkfwY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Aaron Gordon skoraði 28 stig fyrir Denver, þar á meðal sigurkörfu liðsins þegar tæpar tvær sekúndur voru eftir. AARON GORDON GIVES THE @nuggets THE WIN Nikola Jokic picks up the triple-double on the cross-court pass to give Denver the OT win! pic.twitter.com/AHJIMHKWbc— NBA (@NBA) January 20, 2022 Embiid skoraði fimmtíu stig á aðeins 27 mínútum í sigri Philadelphia 76ers á Orlando Magic, 123-110. Hann tók einnig tólf fráköst. Frá því skotklukkan var tekin upp í NBA tímabilið 1954-55 hefur aðeins Klay Thompson skorað fimmtíu stig eða meira á jafn stuttum tíma. Joel Embiid scored 50 PTS in 27:03 minutes on the court. It is the second-fewest minutes played in a 50-PT game in the shot-clock era (since 1954-55) behind Klay Thompson's 52 PTS in 26:33 in 2018. pic.twitter.com/aLxMZSgb85— NBA.com/Stats (@nbastats) January 20, 2022 Embiid hefur spilað frábærlega að undanförnu en í síðustu tíu leikjum sínum er hann með 31,5 stig, 9,7 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali. Eftir gott gengi upp á síðkastið er Philadelphia komið upp í 5. sæti Austurdeildarinnar. Joel Embiid is a problem! He joins "The Answer" (Allen Iverson) and Wilt Chamberlain as the only @sixers with multiple 50 point games! 50 PTS | 12 REB | 3 BLK pic.twitter.com/5uTYUAsiEY— NBA (@NBA) January 20, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks unnu spútniklið deildarinnar, Memphis Grizzlies, á heimavelli, 126-114. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton var með 27 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Ja Morant skoraði 33 stig fyrir Memphis og gaf fjórtán stoðsendingar. Jaren Jackson skoraði 29 stig. Giannis and Ja dueled it out from start to finish in Milwaukee!@JaMorant: 33 PTS, 8 REB, 14 AST@Giannis_An34: 33 PTS, 15 REB, 7 AST pic.twitter.com/uaBfWUKKst— NBA (@NBA) January 20, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Denver 130-128 LA Clippers Philadelphia 123-110 Orlando Milwaukee 126-114 Memphis Washington 118-119 Brooklyn Atlanta 134-122 Minnesota Boston 102-111 Charlotte Miami 104-92 Portland Chicago 117-104 Cleveland Dallas 102-98 Toronto San Antonio 118-96 Oklahoma Utah 111-116 Houston Sacramento 131-133 Detroit LA Lakers 104-111 Indiana
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira