„Förum í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 08:30 Guðmundur elskar slaginu gegn Dönum. vísir/epa „Þetta er skemmtilegt verkefni og ég hlakka til,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari spenntur fyrir öðrum dansi gegn sínum gömlu lærisveinum frá Danmörku. „Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Sjá meira
„Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Sjá meira
Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24
186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14
Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn