Sterkur sigur Lakers og Phoenix styrkti stöðuna á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 07:30 LeBron James hefur spilað gríðarlega vel undanfarnar vikur. ap/Ringo H.W. Chiu Eftir þrjú töp í röð vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Utah Jazz, 101-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira