Sterkur sigur Lakers og Phoenix styrkti stöðuna á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 07:30 LeBron James hefur spilað gríðarlega vel undanfarnar vikur. ap/Ringo H.W. Chiu Eftir þrjú töp í röð vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Utah Jazz, 101-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira