Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2021 12:01 Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira
Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira