Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enska 1. deildin í fótbolta, rafíþróttir og stórleikur í Subway-deildinni Atli Arason skrifar 30. desember 2021 06:00 Bikarmeistararnir í Njarðvík fara í heimsókn til deildarmeistara Keflavíkur Þrátt fyrir ýmsar frestanir á leikjum að undanförnu þá er samt nóg um að vera í sportinu á þessum næst síðasta degi ársins. Allt í allt er Stöð 2 Sport með sex beinar útsendingar í dag. Heimsmeistarmótið í pílukasti heldur áfram göngu sinni og 16-manna úrslitin verða leikin í dag en klukkan 12:30 hefjast þrjár viðureignir. Raymond Smith gegn Mervyn King, Alan Soutar gegn Callan Rydz og Chris Dobey gegn Luke Humphries. 16-manna úrslitin klárast svo í seinni útsendingunni klukkan 19:00 með leikjum, James Wade gegn Martijn Kleermaker, Gary Anderson gegn Rob Cross og Peter Wright gegn Ryan Searle. Það er einn leikur á dagskrá í ensku 1. deildinni en klukkan 19:30 hefst viðureign Bristol City gegn QPR í 25. umferð. Í Subway-deild karla er stórleikur í vændum klukkan 20:00 þar sem Keflavík tekur á móti Njarðvík í slagnum um Reykjanesbæ. Strax eftir leik, eða klukkan 22:00, hefst Subway Körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum þar sem síðustu leikir ársins í deildinni verða gerðir upp. Á Stöð 2 eSport verður Rauðvín og klakar í beinni klukkan 21:00 eins og öll önnur fimmtudagskvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira
Heimsmeistarmótið í pílukasti heldur áfram göngu sinni og 16-manna úrslitin verða leikin í dag en klukkan 12:30 hefjast þrjár viðureignir. Raymond Smith gegn Mervyn King, Alan Soutar gegn Callan Rydz og Chris Dobey gegn Luke Humphries. 16-manna úrslitin klárast svo í seinni útsendingunni klukkan 19:00 með leikjum, James Wade gegn Martijn Kleermaker, Gary Anderson gegn Rob Cross og Peter Wright gegn Ryan Searle. Það er einn leikur á dagskrá í ensku 1. deildinni en klukkan 19:30 hefst viðureign Bristol City gegn QPR í 25. umferð. Í Subway-deild karla er stórleikur í vændum klukkan 20:00 þar sem Keflavík tekur á móti Njarðvík í slagnum um Reykjanesbæ. Strax eftir leik, eða klukkan 22:00, hefst Subway Körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum þar sem síðustu leikir ársins í deildinni verða gerðir upp. Á Stöð 2 eSport verður Rauðvín og klakar í beinni klukkan 21:00 eins og öll önnur fimmtudagskvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira