Evrópumeistararnir lið ársins Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:20 Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum vann Evrópumeistaratitilinn í Portúgal eftir æsispennandi keppni við Svíþjóð. Fimleikasamband.is Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu. EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu.
Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1
EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
„Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn