Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 17:04 Steve Lennon er kominn í 32-manna úrslit í fyrsta skipti. Vísir/Getty Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit. Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira