Við kynnum til leiks fertugustu og sjöttu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ertu ánægð með nýja ríkisstjórn? Hvað finnst þér um starfsemi Hestanafnanefndar? Ætlarðu að lesa stóran hluta jólabókaflóðsins?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.