Lífið

Frétta­kviss #46: Ornaðu þér við mið­stöðvar­ofninn og ansaðu ör­fáum spurningum

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fréttakvissið er hin ágætasta innanhússafþreying á meðan úti er kalt og hált.
Fréttakvissið er hin ágætasta innanhússafþreying á meðan úti er kalt og hált.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks fertugustu og  sjöttu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Ertu ánægð með nýja ríkisstjórn? Hvað finnst þér um starfsemi Hestanafnanefndar? Ætlarðu að lesa stóran hluta jólabókaflóðsins?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.