Lífið

Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu

Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Það er mikið í gangi við Heklu og Grímsvötn þessa dagana.  Vísir/RAX

Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 

Ljósmyndarinn flýgur reglulega yfir svæðið og myndar fyrir fréttastofuna. Hann fór eina aðventuferð og útkomuna má sjá hér fyrir neðan. Fjöllin sofa og sólin rétt kíkir á þau í smá stund og hverfur svo í hafið.

Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/Vilhelm
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX

Tengdar fréttir

Gígjukvísl orðin tíföld og grannt fylgst með merkjum um gosóróa

Hlaupið úr Grímsvötnum brýst núna fram á Skeiðarársandi með vaxandi þunga og var vatnsrennsli í Gígjukvísl í dag orðið tífalt miðað við árstíma. Veðurstofan segir í tilkynningu nú síðdegis að vísindamönnum komi saman um að Grímsvötn séu tilbúin að gjósa. Engin merki hafa þó enn sést um eldsumbrot.

Svona er staðan í Grímsvötnum séð úr flugvélinni hjá RAX

Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um tæpa tíu metra og gert er ráð fyrir að hlaup hefjist nú um helgina. Búist er við að hlaupið verði minna en spár gerðu upphaflega ráð fyrir en áfram eru taldar líkur á að gos fylgi í kjölfarið. Ragnar Axelsson, RAX, flaug yfir Grímsvötn í dag.

Ís­hellan sigið um fimm metra

Íshellan í Grímsvötnum hefur nú sigið um fimm metra síðan á miðvikudag síðustu viku. Hlaupórói mælist á skjálftamælum, sem gefur til kynna að vatn er farið að streyma undir jöklinum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.