Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sýna barnabókina sína. Instagram/@katrintanja CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér. CrossFit Bókmenntir Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér.
CrossFit Bókmenntir Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira