Innlent

96 greindust í gær

Þorgils Jónsson skrifar
Mikill erill hefur verið í Covid sýnatöku á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins síðustu daga.
Mikill erill hefur verið í Covid sýnatöku á Suðurlandsbraut hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Vísir/Vilhelm

96 greindust með COVID-19 smit innanlands í gær, þar af voru 39 í sóttkví.

Einnig greindust 3 einstaklingar með COVID-19 á landamærunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Alls eru í dag 1.118 í einangrun og 2.343 í sóttkví samkvæmt bráðabirgðatölum.

Almannavarnir brýna fyrir fólki að fara í sýnatöku við minnstu einkenni. Þannig sé hægt að slíta smitkeðjuna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.