Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með kúrekahattana sína. Instagram/@katrintanja Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira