Irving ætlar ekki að hætta: „Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2021 12:30 Kyrie Irving þráast við að láta bólusetja sig. getty/Kevork Djansezian Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni, þvertekur fyrir að hann ætli að leggja körfuboltaskóna á hilluna í bráð. Irving harðneitar að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Hann má því ekki spila heimaleiki Brooklyn því reglur í New York kveða á um að íþróttafólk í innanhúsíþróttum þurfi að vera bólusett til að mega spila. Í fyrrdag sendi Brooklyn svo frá sér yfirlýsingu þess efnis að Irving myndi hvorki æfa né spila með liðinu meðan hann er óbólusettur. Irving hefur sagt að hann muni hætta í körfubolta ef Brooklyn skiptir honum í burtu. Þrátt fyrir þau ummæli og alla óvissuna sem fylgir þeirri þrákelni Irvings að láta ekki bólusetja sig ætlar hann að halda áfram í körfubolta. Hann greindi frá því í myndbandi á Instagram.„Nei, ég ætla ekki að hætta svona. Ég á enn eftir að gera svo margt og það eru svo margir ungir strákar sem ég á eftir að hrífa því ég veit að þeir vilja verða betri en ég. Og ég get ekki beðið eftir að spila við þá,“ sagði Irving.„Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum? Haldiði virkilega að ég ætli að gefa drauminn á að vinna annan meistaratitil upp á bátinn? Haldiði virkilega að ég vilji hætta í vinnunni minni?“Irving gekk í raðir Brooklyn fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili var hann með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Brooklyn tapaði fyrir Milwaukee Bucks í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Irving missti af síðustu þremur leikjunum í einvíginu vegna meiðsla. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Irving harðneitar að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Hann má því ekki spila heimaleiki Brooklyn því reglur í New York kveða á um að íþróttafólk í innanhúsíþróttum þurfi að vera bólusett til að mega spila. Í fyrrdag sendi Brooklyn svo frá sér yfirlýsingu þess efnis að Irving myndi hvorki æfa né spila með liðinu meðan hann er óbólusettur. Irving hefur sagt að hann muni hætta í körfubolta ef Brooklyn skiptir honum í burtu. Þrátt fyrir þau ummæli og alla óvissuna sem fylgir þeirri þrákelni Irvings að láta ekki bólusetja sig ætlar hann að halda áfram í körfubolta. Hann greindi frá því í myndbandi á Instagram.„Nei, ég ætla ekki að hætta svona. Ég á enn eftir að gera svo margt og það eru svo margir ungir strákar sem ég á eftir að hrífa því ég veit að þeir vilja verða betri en ég. Og ég get ekki beðið eftir að spila við þá,“ sagði Irving.„Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum? Haldiði virkilega að ég ætli að gefa drauminn á að vinna annan meistaratitil upp á bátinn? Haldiði virkilega að ég vilji hætta í vinnunni minni?“Irving gekk í raðir Brooklyn fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili var hann með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Brooklyn tapaði fyrir Milwaukee Bucks í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Irving missti af síðustu þremur leikjunum í einvíginu vegna meiðsla.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira