Krísa hjá Kansas eða ekki krísa hjá Kansas: Henry Birgir með sterka skoðun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 15:30 Patrick Mahomes var svekkelsið uppmálað í síðasta leik Kansas City Chiefs þar sem liðið tapaði öðrum heimaleiknum sínum í röð. AP/Ed Zurga Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs líta ekki lengur út eins og eitt af bestu liðum NFL-deildarinnar og þeir steinlágu á móti Buffalo Bills á heimavelli um helgina. Lokasóknin ræddi stöðuna á kólnum eins heitasta liðs ameríska fótboltans síðustu ár. „Mig rámar í þátt hérna um daginn þar sem ónefndur aðili hérna inni hafi talað um að það væri líklega krísa hjá Kansas. Annar ónefndur maður svaraði þá: Það er enginn krísa hjá Kansas. Hvað segir þú núna vinur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi spurningu sinni til Eiríks Stefáns Ásgeirssonar. „Nei. Þeir voru að tapa fyrir Buffalo sem er með frábært lið sem gæti verið besta lið deildarinnar,“ sagði Eiríkur Stefán. „Þeir tapa öllu á heimavelli og þeir tapa öllum jöfnum leikjum. Það var bara valtað yfir þá þarna,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Staðan á Kansas City Chiefs liðinu „Alvöru hausar vita að tímabilið byrjar ekki fyrr en eftir Thanksgiving. Verum vara rólegir á þessu,“ sagði Eiríkur Stefán. Henry Birgir var samt alveg klár í yfirlýsingar strax. „Hér er yfirlýsing. Kansas. Þetta er búið. Kansas verður ekkert í neinni baráttu á þessari leiktíð og ástæðan er: Þeir verða með frábæra sókn en það er ekki hægt að fara alla leið í Super Bowl með svona hörmulegan varnarleik,“ sagði Henry. Andri Ólafsson fór með þeim Henry og Eiríki yfir leik Kansas City Chiefs í tapinu á móti Buffalo. Þar var líka rætt um hið geysisterka lið Buffalo Bills. Þeir tóku meðal annars fyrir þegar leikstjórnandinn Josh Allen fór í grindahlaup yfir einn varnarmann Kansas City. Umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
„Mig rámar í þátt hérna um daginn þar sem ónefndur aðili hérna inni hafi talað um að það væri líklega krísa hjá Kansas. Annar ónefndur maður svaraði þá: Það er enginn krísa hjá Kansas. Hvað segir þú núna vinur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi spurningu sinni til Eiríks Stefáns Ásgeirssonar. „Nei. Þeir voru að tapa fyrir Buffalo sem er með frábært lið sem gæti verið besta lið deildarinnar,“ sagði Eiríkur Stefán. „Þeir tapa öllu á heimavelli og þeir tapa öllum jöfnum leikjum. Það var bara valtað yfir þá þarna,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Staðan á Kansas City Chiefs liðinu „Alvöru hausar vita að tímabilið byrjar ekki fyrr en eftir Thanksgiving. Verum vara rólegir á þessu,“ sagði Eiríkur Stefán. Henry Birgir var samt alveg klár í yfirlýsingar strax. „Hér er yfirlýsing. Kansas. Þetta er búið. Kansas verður ekkert í neinni baráttu á þessari leiktíð og ástæðan er: Þeir verða með frábæra sókn en það er ekki hægt að fara alla leið í Super Bowl með svona hörmulegan varnarleik,“ sagði Henry. Andri Ólafsson fór með þeim Henry og Eiríki yfir leik Kansas City Chiefs í tapinu á móti Buffalo. Þar var líka rætt um hið geysisterka lið Buffalo Bills. Þeir tóku meðal annars fyrir þegar leikstjórnandinn Josh Allen fór í grindahlaup yfir einn varnarmann Kansas City. Umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira