Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 14:30 DK Metcalf lét áhorfanda heldur betur fara í taugarnar á sér í leik Pittsburgh Steelers og Detroit Lions í Detroit í gær. @@NFLonCBS DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Metcalf sló þá til stuðningsmanns sem hékk yfir handriði á Ford Field í öðrum leikhluta leiks gegn Detroit Lions á sunnudag. Í útsendingu CBS sást Metcalf tala við stuðningsmann með bláa hárkollu en sá hinn sami hékk yfir handriði í fremstu röð á Ford Field-leikvanginum. Eftir nokkrar sekúndur teygði Metcalf sig upp, sló til stuðningsmannsins með krepptum hægri hnefa og gekk í burtu. Stuðningsmaðurinn, sem lyfti höndum eftir að Metcalf sló til hans, virtist halda á gulri treyju. Sóknarleikur Steelers hafði gengið brösuglega fram að þessu og liðið hafði aðeins náð 68 jördum í fjórum sóknarlotum. Metcalf kom aftur inn á völlinn í næstu sóknarlotu Steelers. Dæmt var á hann leikbrot, sem kallaði fram hávær viðbrögð frá heimamönnum í stuðningsliði Lions. Metcalf og félagar unnu að lokum 29-24 en útherjinn greip fjóra bolta fyrir 42 jördum. Metcalf skoraði reyndar snertimark en það var dæmt af eftir leikbrot samherja. Metcalf má búast við stórri sekt frá NFL-deildinni en sleppur væntanlega við leikbann. DK Metcalf appears to have an altercation with a Detroit fan pic.twitter.com/a478Zjg3tR— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) December 21, 2025 NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Sjá meira
Metcalf sló þá til stuðningsmanns sem hékk yfir handriði á Ford Field í öðrum leikhluta leiks gegn Detroit Lions á sunnudag. Í útsendingu CBS sást Metcalf tala við stuðningsmann með bláa hárkollu en sá hinn sami hékk yfir handriði í fremstu röð á Ford Field-leikvanginum. Eftir nokkrar sekúndur teygði Metcalf sig upp, sló til stuðningsmannsins með krepptum hægri hnefa og gekk í burtu. Stuðningsmaðurinn, sem lyfti höndum eftir að Metcalf sló til hans, virtist halda á gulri treyju. Sóknarleikur Steelers hafði gengið brösuglega fram að þessu og liðið hafði aðeins náð 68 jördum í fjórum sóknarlotum. Metcalf kom aftur inn á völlinn í næstu sóknarlotu Steelers. Dæmt var á hann leikbrot, sem kallaði fram hávær viðbrögð frá heimamönnum í stuðningsliði Lions. Metcalf og félagar unnu að lokum 29-24 en útherjinn greip fjóra bolta fyrir 42 jördum. Metcalf skoraði reyndar snertimark en það var dæmt af eftir leikbrot samherja. Metcalf má búast við stórri sekt frá NFL-deildinni en sleppur væntanlega við leikbann. DK Metcalf appears to have an altercation with a Detroit fan pic.twitter.com/a478Zjg3tR— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) December 21, 2025
NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Sjá meira