Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 15:00 „Þetta var það erfiðasta og ógeðslegasta en samt á sama tíma það fallegasta sem ég hef gert í lífinu,“ sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee um þá lífsreynslu að taka á móti lambi. Æði Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. „Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee. Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee.
Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01
Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00
Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42