Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 19:59 Pepsi deild karla vetur 2021 fótbolti KSÍ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. „Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
„Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira