Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 19:59 Pepsi deild karla vetur 2021 fótbolti KSÍ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. „Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
„Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira