Skoðun

Stór spurning = ein­falt svar

Sigþrúður Ármann skrifar

Hvort er betra hærri skattar eða lægri skattar?

Hærri skattar = veikara atvinnulíf.

Veikara atvinnulíf = minni verðmætasköpun.

Minni verðmætasköpun = meira atvinnuleysi.

Meira atvinnuleysi = lægri ráðstöfunartekjur.

Lægri ráðstöfunartekjur = verra heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir.

Verra heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir = lakari lífsgæði.

Eða:

Lægri skattar = öflugra atvinnulíf.

Öflugra atvinnulíf = aukin verðmætasköpun.

Aukin verðmætasköpun = fleiri og fjölbreyttari störf.

Fleiri og fjölbreyttari störf = hærri ráðstöfunartekjur.

Hærri ráðstöfunartekjur = sterkara heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir.

Sterkara heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir = meiri lífsgæði.

Svarið er því lægri skattar = Sjálfstæðisflokkurinn.

Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Saman gegn ríkisofbeldi

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson,Örlygur Steinar Arnaldsson,Sigurhjörtur Pálmason,Simon Valentin Hirt,Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir,Ari Logn,Margrét Rut Eddudóttir skrifar

Sjá meira


×