Skoðun

Stór spurning = ein­falt svar

Sigþrúður Ármann skrifar

Hvort er betra hærri skattar eða lægri skattar?

Hærri skattar = veikara atvinnulíf.

Veikara atvinnulíf = minni verðmætasköpun.

Minni verðmætasköpun = meira atvinnuleysi.

Meira atvinnuleysi = lægri ráðstöfunartekjur.

Lægri ráðstöfunartekjur = verra heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir.

Verra heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir = lakari lífsgæði.

Eða:

Lægri skattar = öflugra atvinnulíf.

Öflugra atvinnulíf = aukin verðmætasköpun.

Aukin verðmætasköpun = fleiri og fjölbreyttari störf.

Fleiri og fjölbreyttari störf = hærri ráðstöfunartekjur.

Hærri ráðstöfunartekjur = sterkara heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir.

Sterkara heilbrigðiskerfi, menntakerfi, velferðarkerfi og innviðir = meiri lífsgæði.

Svarið er því lægri skattar = Sjálfstæðisflokkurinn.

Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Sjá meira


×