Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2021 22:40 Benedikt Guðmundsson og Logi Gunnarsson fanga VÍS bikarnum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
„Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét
UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15