Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2021 22:40 Benedikt Guðmundsson og Logi Gunnarsson fanga VÍS bikarnum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
„Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét
UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15