Innlent

Þrír handteknir og tveir fluttir á sjúkrahús í kjölfar líkamsárásar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Vísir/Vilhelm

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust nokkrar tilkynningar um ölvun og grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur ekki fram nákvæmlega hvar en allar heyrðu þær undir umdæmið Austurbær, Miðbær, Vesturbær og Seltjarnarnes.

Í póstnúmerinu 108 voru þrír handteknir og vistaðir í tengslum við líkamsárás og tveir fluttir á bráðamóttöku. Þá var tilkynnt um aðra líkamsárás, þar sem einn var handtekinn og minniháttar meiðsl urðu á hlutaðeigandi.

Í Garðabæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun um kl. 22.30 en málið afgreitt á vettvangi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.