BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja með í Texas þar sem góð miðasala hækkaði verðlaunaféð um milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir í kynningarmyndatöku fyrir heimsleikana á dögunum. CrossFit Games Íslensku CrossFit stjörnurnar Björgvin Karl Guðmundsson, Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu öll keppa á Rogue Invitational mótinu sem fer fram í Austin í Texasfylki í næsta mánuði. Rogue Invitational, sem fer nú fram í þriðja sinn, hefur verið að kynna staðfesta keppendur til leiks og í gær var Katrín Tanja staðfest. Áður hafði verið tilkynnt um það að Björgvin Karl og Anníe Mist yrðu einnig með á mótinu en þetta er fyrsta mót þeirra allra síðan á heimsleikunum í ágústbyrjun þar sem Anníe varð þriðja, Björgvin Karl fjórði og Katrín endaði í tíunda sæti. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rogue Invitational er eitt af þessum stóru mótum og mikill áhugi er á því vestan hafs. Það sést á miðasölunni á mótið. Þessi góða miðasala skiptir miklu máli fyrir keppendur og þá erum við ekki aðeins að tala um þá staðreynd að það verði meiri stemmning á áhorfendapöllunum. Í viðbót við það þá hefur miðasalan áhrif á verðlaunaféð á mótinu. Góð miðasala hefur því séð til þess að samanlagt verðlaunafé keppenda hefur hækkað um hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund dalir eru 12,8 milljónir íslenskra króna en bara verðlaunafé meistarans hefur hækkað um tíu þúsund dali eða 1,2 milljón íslenskra króna. Verðlaunaféð gæti hækkað aðeins meira seljist allir miðar upp á mótið. Það er ljóst að stjörnur eins og BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja eru að trekkja að á mótið og því ekkert annað en fyllilega sanngjarnt að það skili þeim eitthverju í vasann líka. Þetta fyrirkomulag er kannski komið til að vera á stóru atvinnumótunum í CrossFit en það á eftir að koma betur í ljós. Það fylgir reyndar sögunni að báðir heimsmeistararnir, Tia Clair Toomey hjá konunum og Justin Medeiros hjá körlunum, verða bæði með á mótinu sem fer fram frá 29. til 31. október næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Rogue Invitational, sem fer nú fram í þriðja sinn, hefur verið að kynna staðfesta keppendur til leiks og í gær var Katrín Tanja staðfest. Áður hafði verið tilkynnt um það að Björgvin Karl og Anníe Mist yrðu einnig með á mótinu en þetta er fyrsta mót þeirra allra síðan á heimsleikunum í ágústbyrjun þar sem Anníe varð þriðja, Björgvin Karl fjórði og Katrín endaði í tíunda sæti. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Rogue Invitational er eitt af þessum stóru mótum og mikill áhugi er á því vestan hafs. Það sést á miðasölunni á mótið. Þessi góða miðasala skiptir miklu máli fyrir keppendur og þá erum við ekki aðeins að tala um þá staðreynd að það verði meiri stemmning á áhorfendapöllunum. Í viðbót við það þá hefur miðasalan áhrif á verðlaunaféð á mótinu. Góð miðasala hefur því séð til þess að samanlagt verðlaunafé keppenda hefur hækkað um hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund dalir eru 12,8 milljónir íslenskra króna en bara verðlaunafé meistarans hefur hækkað um tíu þúsund dali eða 1,2 milljón íslenskra króna. Verðlaunaféð gæti hækkað aðeins meira seljist allir miðar upp á mótið. Það er ljóst að stjörnur eins og BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja eru að trekkja að á mótið og því ekkert annað en fyllilega sanngjarnt að það skili þeim eitthverju í vasann líka. Þetta fyrirkomulag er kannski komið til að vera á stóru atvinnumótunum í CrossFit en það á eftir að koma betur í ljós. Það fylgir reyndar sögunni að báðir heimsmeistararnir, Tia Clair Toomey hjá konunum og Justin Medeiros hjá körlunum, verða bæði með á mótinu sem fer fram frá 29. til 31. október næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira