Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2021 17:01 Kötturinn missti að lokum takið og féll langt niður. Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann. Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum. Kettir Dýr Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira
Atvikið átti sér stað á leik Miami háskólans við Appalachian State á laugardagskvöld. Á myndbandi má sjá hvernig kötturinn hékk á efstu svölum stúkunnar á vellinum og missti smám saman takið á þeim. Einn áhorfenda reyndi að teygja sig eftir honum en að lokum missti kötturinn takið og féll langt niður. Sem betur fer voru nokkrir stuðningsmenn búnir að finna nokkurn veginn út hvert kötturinn myndi falla og héldu þar á bandaríska fánanum á milli sín svo þeir gætu gripið köttinn. Það tókst og kötturinn lifði fallið af, við mikinn fögnuð eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hjónin Craig og Kimberly Cromer áttu samkvæmt frétt NBC stóran þátt í að bjarga kettinum en þau héldu á fánanum: „Það var verið að reyna að grípa köttinn að ofan en það tókst ekki og þau voru að hræða köttinn niður,“ sagði Craig. „Hann hékk þarna í smástund á tveimur loppum, svo annarri, og loks var ég bara: „Guð minn góður, hann er að koma.““ Cromer-hjónin fögnuðu því líkt og aðrir að ekki fór verr og gátu svo einnig fagnað sigri Miami skólans í leiknum.
Kettir Dýr Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira