Katrín Tanja: Tíu ár síðan ég byrjaði í CrossFit vegna þín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 08:01 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar tvisvar sinnum og eiga öll verðlaun frá heimsleikunum, gull, silfur og brons. Instagram/@anniethorisdottir Katrín Tanja Davíðsdóttir sendi þriðju hraustustu CrossFit konu heim fallega kveðju í gær og hélt upp á tímamót í leiðinni. Þeir sem fylgjast með CrossFit íþróttinni vita það að stórstjörnurnar Katrín Tanja og Anníe Mist Þórisdóttir eru miklar vinkonur. Fyrir áratug þekktust þær ekki neitt en þá hafði önnur gríðarlega áhrif á hina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist var eini keppandinn á heimsleikunum í ár sem hefur verið að keppa á leikunum á þremur síðustu áratugum. Anníe Mist var fyrst með á heimsleikunum árið 2009 og það var frábær árangur hennar þar sem umfram allt annað vakti athygli á CrossFit íþróttinni heima á Íslandi. Ein af þeim sem heillaðist af Anníe og frammistöðu hennar á heimsleikunum var umrædd Katrín Tanja. Það var líka fyrir tíu árum sem hún ákvað að verða CrossFit kona eins og Anníe Mist. „Ég byrjaði í þessari íþrótt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan af því að ég sá fréttir af henni vinna heimsleikana í CrossFit. Ég var gjörsamlega heilluð af henni, hvernig hún keppti og ég vildi gera það sem hún gerði,“ byrjaði Katrín Tanja pistil sinn. Anníe Mist var fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og Katrín Tanja varð síðan önnur til að ná þeim frábæra árangri. Báðar hafa þær unnið gull, silfur og brons á heimsleikunum. „Förum fram um tíu ár og hér er ég enn alveg heilluð af henni, full aðdáunar og gæti ekki verið stoltari af henni,“ skrifaði Katrín Tanja. Anníe Mist kom til baka og vann bronsverðlaun á heimsleikunum á dögunum innan við ári eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist. „Það er þessi stelpa: Anníe Mist Þórisdóttir. Þið sjáið hana skína bjartast á heimsleikunum. Þið sjáið samt ekki allar áskoranirnar sem hún þurfti að glíma við í aðdraganda heimsleikanna. Þessi stelpa ræður við allt. Meiri keppniskonu þekki ég ekki. Hún er óbugandi og tekur á öllu mótmæli með þvílíkum þokka og glæsibrag og með brosi á vör. Óóhhh Anníe.. þú getur svo sannarlega allt,“ skrifaði Katrín. „Þú gerir mig betri og þú gleður hjarta mitt. Ég held að hin tæra gleði þín á leikunum hafi glatt hjörtu allra sem þar voru,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Þeir sem fylgjast með CrossFit íþróttinni vita það að stórstjörnurnar Katrín Tanja og Anníe Mist Þórisdóttir eru miklar vinkonur. Fyrir áratug þekktust þær ekki neitt en þá hafði önnur gríðarlega áhrif á hina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist var eini keppandinn á heimsleikunum í ár sem hefur verið að keppa á leikunum á þremur síðustu áratugum. Anníe Mist var fyrst með á heimsleikunum árið 2009 og það var frábær árangur hennar þar sem umfram allt annað vakti athygli á CrossFit íþróttinni heima á Íslandi. Ein af þeim sem heillaðist af Anníe og frammistöðu hennar á heimsleikunum var umrædd Katrín Tanja. Það var líka fyrir tíu árum sem hún ákvað að verða CrossFit kona eins og Anníe Mist. „Ég byrjaði í þessari íþrótt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan af því að ég sá fréttir af henni vinna heimsleikana í CrossFit. Ég var gjörsamlega heilluð af henni, hvernig hún keppti og ég vildi gera það sem hún gerði,“ byrjaði Katrín Tanja pistil sinn. Anníe Mist var fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og Katrín Tanja varð síðan önnur til að ná þeim frábæra árangri. Báðar hafa þær unnið gull, silfur og brons á heimsleikunum. „Förum fram um tíu ár og hér er ég enn alveg heilluð af henni, full aðdáunar og gæti ekki verið stoltari af henni,“ skrifaði Katrín Tanja. Anníe Mist kom til baka og vann bronsverðlaun á heimsleikunum á dögunum innan við ári eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist. „Það er þessi stelpa: Anníe Mist Þórisdóttir. Þið sjáið hana skína bjartast á heimsleikunum. Þið sjáið samt ekki allar áskoranirnar sem hún þurfti að glíma við í aðdraganda heimsleikanna. Þessi stelpa ræður við allt. Meiri keppniskonu þekki ég ekki. Hún er óbugandi og tekur á öllu mótmæli með þvílíkum þokka og glæsibrag og með brosi á vör. Óóhhh Anníe.. þú getur svo sannarlega allt,“ skrifaði Katrín. „Þú gerir mig betri og þú gleður hjarta mitt. Ég held að hin tæra gleði þín á leikunum hafi glatt hjörtu allra sem þar voru,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira