Svona var fyrsti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:54 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar í CrossFit og eru með á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra flotta fulltrúa í einstaklingskeppni karla og kvenna á heimsleikunum í CrossFit og fyrsti keppnisdagur af fjórum var í gær. Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube
Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig)
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira