Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 16:00 Bradley Beal lék með bandaríska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Nígeríu á dögunum. Ethan Miller/Getty Images Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Beal hefði orðið fyrsti leikmaðurinn í sögu Wizards til að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Svo verður ekki vegna þeirra varúðarráðstafana sem liðið gerir sökum kórónuveirunnar. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, hefur einnig dregið sig úr bandaríska hópnum. Samkvæmt Adrian Wojnarowski hjá ESPN þá er Love ekki kominn nógu langt í bataferli sínu vegna ökklameiðsla sem öngruðu hann á síðustu leiktíð í NBA-deildinni. Team USA is working to replace two players for the 12-man roster now. Both Bradley Beal and Kevin Love won't join the team in Tokyo this month. https://t.co/Ph6DfKZOIf— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 16, 2021 Wojnarowski segir að unnið sé að því að fá tvo leikmenn inn í stað Beal og Love til að fylla í 12 manna landsliðshópinn. Ekki kemur fram hvort Beal hafi smitast en hann fær ekki að hitta samherja sína né æfa með þeim áður en leikarnir hefjast og hefur því verið tekinn úr hópnum. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir bandaríska liðið sem hefur farið einkar illa af stað í undirbúningi sínum fyrir leikana. Beal skoraði 31,3 stig að meðaltali í leik á nýafstöðnu tímabili ásamt því að gefa 4,4 stoðsendingar og taka 4,7 fráköst. Stephen Curry var eini leikmaður deildarinnar sem skoraði meira að meðaltali en Beal. Þá er framherjinn Jerami Grant spurningamerki en hann ku hafa umgengist einhvern smitaðan af Covid-19 á undanförnum dögum og gæti því misst af leikunum líkt og Beal. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Beal hefði orðið fyrsti leikmaðurinn í sögu Wizards til að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Svo verður ekki vegna þeirra varúðarráðstafana sem liðið gerir sökum kórónuveirunnar. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, hefur einnig dregið sig úr bandaríska hópnum. Samkvæmt Adrian Wojnarowski hjá ESPN þá er Love ekki kominn nógu langt í bataferli sínu vegna ökklameiðsla sem öngruðu hann á síðustu leiktíð í NBA-deildinni. Team USA is working to replace two players for the 12-man roster now. Both Bradley Beal and Kevin Love won't join the team in Tokyo this month. https://t.co/Ph6DfKZOIf— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 16, 2021 Wojnarowski segir að unnið sé að því að fá tvo leikmenn inn í stað Beal og Love til að fylla í 12 manna landsliðshópinn. Ekki kemur fram hvort Beal hafi smitast en hann fær ekki að hitta samherja sína né æfa með þeim áður en leikarnir hefjast og hefur því verið tekinn úr hópnum. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir bandaríska liðið sem hefur farið einkar illa af stað í undirbúningi sínum fyrir leikana. Beal skoraði 31,3 stig að meðaltali í leik á nýafstöðnu tímabili ásamt því að gefa 4,4 stoðsendingar og taka 4,7 fráköst. Stephen Curry var eini leikmaður deildarinnar sem skoraði meira að meðaltali en Beal. Þá er framherjinn Jerami Grant spurningamerki en hann ku hafa umgengist einhvern smitaðan af Covid-19 á undanförnum dögum og gæti því misst af leikunum líkt og Beal.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30
Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00