Með hjálm og á hjóli í lokaundirbúningnum fyrir heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir í fullum skrúða út í íslensku náttúrunni. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hefur séð ýmislegt á tíu fyrstu heimsleikunum sínum og núna eru elleftu heimsleikar hennar framundan. Hún undirbýr sig meðal annars fyrir heimsleikana út í íslensku náttúrunni Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Heimsleikarnir hefjast eftir rétt rúmlegan mánuð og því eru næstu vikur mikilvægar í undirbúningi hennar fyrir heimsleikana í Madison. Anníe Mist hefur skiljanlega æft mikið inni hjá sér eða í íþróttasalnum í CrossFit Reykjavík á meðan hún var að koma sér aftur í form eftir að hafa eignast barn í ágúst síðastliðnum. Anníe veit aftur á móti af fyrri reynslu að það gæti verið vona á öllu frá Dave Castro sem ræður ríkjum þegar kemur að því að hanna æfingarnar fyrir heimsleikana. Anníe birti athyglisverða mynd af sér í nýrri færslu þar sem sjá má hana í fullum fjallahjólaskrúða út í íslensku náttúrunni. Anníe ætlar að nýta sér íslenska sumarveðrið til að fara út og undirbúa sig utan íþróttasalsins. „Við eyðum klukkutíma eftir klukkutíma inn í sal til að undirbúa okkur sem best fyrir prófin á heimsleikunum. Þótt ég njóti alveg ferlisins og þjáningarinnar þá er núna runninn upp einn af uppáhaldstímum mínum á árinu,“ skrifaði Anníe Mist. „Núna nýt ég þess að fara út til að undirbúa mig fyrir allt það sem Dave Castro mun mögulega bjóða okkur upp í Madison. Ég er að vonast til þess að þeir komi aftur með hjólið, ekki fyrir brautarhjólreiðar heldur fyrir eina mjög langa hjólakeppni,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira